Samningur milli SBU og Reykjavíkurborgar samþykktur

Samningur SBU við Reykjavíkurborg hefur verið samþykktur með 83,9% atkvæða. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var 93,9% Samningurinn gildir frá 1. apríl 2014 og til 31. ágúst 2015.