KJÖR OG RÉTTINDI
Félagar í SBU hafa mismunandi réttindi eftir því hjá hvaða vinnuveitanda þeir vinna.
LAUNAGREIÐENDUR
Upplýsingar um félagsgjöld og greiðslur í sjóði BHM.
HVAÐ ER SBU?
SBU stendur fyrir Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
og er stéttarfélag þeirra sem hafa viðurkennt lokapróf í bókasafns- og upplýsingafræði frá háskóla.
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?
SBU semur um kaup og kjör fyrir upplýsingafræðinga og gætir hagsmuna þeirra.
Previous
Next

Upplýsingafræðingur skipuleggur upplýsingar og greiðir almenningi, atvinnulífi, skólum og vísindasamfélagi aðgang að áreiðanlegri þekkingu og afþreyingu, hvort sem er á stafrænu eða áþreifanlegu formi.

Sem betur fer

Sem betur fer eigum við háskólamenntað fólk sem stuðlar að velferð, heilbrigði og öryggi okkar allra. Læknafélag Íslands, Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga og BHM hafa tekið

Lesa meira »
Stjórn SBU 2021 til 2022

Af aðalfundi SBU 16. apríl 2021

Aðalfundur SBU var haldinn föstudaginn 16. apríl kl.12, sem fjarfundur. Fyrir utan venjubundin aðalfundarstörf var samþykkt lagabreyting, þar sem stjórn getur nú ákveðið að aðalfundur

Lesa meira »