KJÖR OG RÉTTINDI
Félagar í SBU hafa mismunandi réttindi eftir því hjá hvaða vinnuveitanda þeir vinna.
LAUNAGREIÐENDUR
Upplýsingar um félagsgjöld og greiðslur í sjóði BHM.
HVAÐ ER SBU?
SBU stendur fyrir Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga
og er stéttarfélag þeirra sem hafa viðurkennt lokapróf í bókasafns- og upplýsingafræði frá háskóla.
HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?
SBU semur um kaup og kjör fyrir upplýsingafræðinga og gætir hagsmuna þeirra.
Previous
Next

Upplýsingafræðingur skipuleggur upplýsingar og greiðir almenningi, atvinnulífi, skólum og vísindasamfélagi aðgang að áreiðanlegri þekkingu og afþreyingu, hvort sem er á stafrænu eða áþreifanlegu formi.

Aðalfundur SBU 21.ágúst 2020

Ágæti félagsmaður Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga heldur aðalfund sinn föstudaginn 21. ágúst 2020 kl. 12-13:30. Fundurinn verður haldinn í salnum Ási á 4. hæð í Borgartúni

Lesa meira »