Samkomulag um framlengingu kjarasamninga við Samband íslenskra sveitarfélaga undirritað í nótt

Samninganefndir aðildarfélaga BHM og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kl.4 aðfaranótt  21.mars samkomulag um breytingu og framlenginu á kjarasamningum aðila. Samningurinn verður kynntur eftir páska og gert er ráð fyrir að atkvæðagreiðslu verði lokið 5. apríl.

2016-03-21 04.15.12