VIRK er starfsendurhæfingasjóður. VIRK er leið fyrir félagsmenn sem búa við skerta starfsgetu vegna heilsubrests og stefna að aukinni þátttöku á vinnumarkaði.
Fólk ætti að leita ráðgjafar áður en veikindaréttur hjá atvinnurekanda eða sjúkradagpeningar frá stéttarfélagi renna út.
Sjá nánar á vef VIRK.