Kjarasamningar

Gildandi kjarasamningar

Hér má finna gildandi kjarasamninga eftir viðsemjendum:

Ríkið

Samkomulag um breytingar á kjarasmningum SBU frá 21.okt 2019 (gildandi samningur)

Samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningum við Ríkið 2.febrúar 2018

Úrskurð gerðardóms 14.ágúst 2015

Reykjavíkurborg

Kjarasamningur-reykjavikurborgar-annars-vegar-og-fraedagards-og-stettarfelags-bokasafns-og-upplysingafraedinga-hins-vegar-2019-2023

Samkomulag um breytingu og framlengingu gildandi kjarasamning, gildistími frá 1. september 2015 til 31. mar 2019

Framlenging og breytingar samnings SBU við Reykjavíkurborg undirritað 16. apríl 2014

Samningur SBU og Reykjavíkurborgar, undirritaður 31. maí 2011

Sveitarfélög

Samkomulag um breytingar og framlengingnu á gildandi kjarasamningi, gildistími 1. september 2015 til 31. mars 2019

Framlenging og breytingar samnings SBU og Sambands íslenskra sveitafélaga, undirritað 30. mars 2014

Niðurstaða forsendunefndar, undirrituð 13. febrúar 2013

Kjarasamningur SBU og Sambands íslenskra sveitarfélaga, undirritað 29. maí 2011

Almennur vinnumarkaður

Kjarasamningur SA og BHM og 14 aðildarfélaga BHM, undirritaður 1. okt 2017

Kjarasamningar við einstök fyrirtæki á almennum vinnumarkaði og sjálfseignastofnanir:

Starfsmenn þjónustuskrifstofu aðstoða félagsmenn sem starfa á almennum markaði við gerð persónubundinna ráðningasamninga.

Eldri kjarasamningar