Stofnanasamningar

Kjarasamningar við ríkið eru tvískiptir. Annars vegar eru gerðir miðlægir kjarasamningar sem kveða almennt á um réttindi og skyldur, miðlægar hækkanir o.s.frv. og hins vegar stofnanasamningar.

Stofnanasamningur er samningur milli fulltrúa stéttarfélags og fulltrúa stofnunar og telst hluti af kjarasamingi. Í stofnanasamningi er meðal annars að finna röðun starfa í launaflokk og mat á persónubundum og tímabundnum þáttum. Með persónubundnum þáttum er átt við þætti sem gera menn hæfari í starfi, til dæmis viðbótarmenntun sem nýtist í starfi og starfsreynsla. Með tímabundnum þáttum er til dæmis átt við viðbótarábyrgð og/eða álag vegna sérstakra verkefna, hæfni, árangurs og/eða frammistöðu. Í 11. kafla og í fylgiskjali 1 í kjarasamningi aðila er að finna nánari upplýsingar um stofnanasamninga.

Gefin hefur verið út handbók um gerð stofnanasamninga BHM og fjármálaráðuneytis í nóvember 2015 (2.útgáfa).

Stofnanasamningar sem SBU er aðili að, gerðir 2012 og síðar:

Stofnanasamningur Menntaskólans á Akureyri við SBU 15.sept 2017
Embætti landlæknis – stofnanasamningur
viðauki við stofnanasamning og reglur um símenntun 27. mars 2014
Flensborg 25 janúar 2014
Hafrannsóknastofnun 31. október 2012
Stofnanasamningur Landbókasafn – Háskólabókasafn 6. október 2014
Náttúrufræðistofnun – 19. júlí 2013
Tækniskólinn 24. mars 2014
Þjóðminjasafn 28. nóvember 2013

Stofnanasamningar sem SBU er aðili að, gerðir 2006-2010:

ÁTVR – Vínbúðin 19. maí 2006
Biskupsstofa 17. apríl 2007
Blindrabókasafn 24. apríl 2006
Borgarholtsskóli 22. janúar 2007
Einkaleyfastofa 20. júní 2007
Fasteignamat ríkisins 22. maí 2006 – Breytingar á samningi 16.maí 2007
Fiskistofa 23. mars 2006
Fjármálaeftirlitið 19. september 2006
Fjölbrautaskólinn við Ármúla 9. maí 2006
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti í apríl 2007
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ 29. september 2006
Flugmálastjórn 24.mars 2006
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum 12. júní 2006
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins 14. júní 2007
Iðnskólinn í Hafnarfirði 30. apríl 2006
Iðnskólinn í Reykjavík 31. maí 2007
Kennaraháskóli Íslands 16. júní 2006
Kvennaskólinn 22. maí 2006
Landbúnaðarháskóli Íslands 18. maí 2007
Landbúnaðarstofnun 18. desember 2006
Landmælingar Íslands 23. mars 2006
Landspítali – háskólasjúkrahús 28. apríl 2006 – Breyting á samningi 13. apríl 2007
Listasafn Íslands 19. október 2007
Menntaskólinn á Akureyri 20. júní 2006
Menntaskólinn við Hamrahlíð í apríl 2006
Menntaskólinn að Laugarvatni 17. janúar 2007
Menntaskólinn í Reykjavík 14. nóvember 2006
Menntaskólinn við Sund 14.desember 2006
Orkustofnun 11.maí 2006
Ríkisútvarpið  24.apríl 2006
Siglingastofnun 24.apríl 2006
Skipulagsstofnun 5. júlí 2006
Tilraunastöð HÍ í meinafræðum 5. maí 2006
Umferðarstofa 31. mars 2006
Umhverfisstofnun 11. apríl 2006
Veðurstofa Íslands 15. maí 2010
Vegagerðin 13. apríl 2007
Vinnueftirlit ríkisins í maí 2006
Þróunarsamvinnustofnun Íslands 30. október 2008