Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga heldur aðalfund sinn 8. apríl 2022 kl. 12:00-13:00. Fundurinn verður haldinn í salnum Brú á 4. hæð í Borgartúni 6, Reykjavík, en einnig verður hægt að vera á fjarfundi á Teams. Félagsfólki er bent á að jafnaði gefst kostur á að sækja fund sem þennan á vinnutíma að höfðu samráði við næsta yfirmann.
Félagsmenn eru beðnir um að skrá sig á fundinn. Lokað verður fyrir skráningu miðvikudaginn 6. apríl kl. 16:00.
Dagskrá
2. Reikningar félagsins. [Ársreikningur félagssjóðs – Ársreikningur kjaradeilusjóðs – Ársreikningur vísindasjóðs]
3. Lagabreytingar.
4. Fjárhagsáætlun fyrir næsta ár ákvörðun um félagsgjöld og önnur gjöld. [Rekstraráætlun]
5. Kosning stjórnarmanna sbr. 5.gr.
6. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
7. Kosning í nefndir og til annarra trúnaðarstarfa innan félagsins.
8. Önnur mál.
Kosningar í stjórn
Á fundinum verður kosið um tvö sæti aðalmanna og eitt sæti varamanns.
Önnur fundargögn