VIRÐI HÁSKÓLAMENNTUNAR  Á VINNUMARKAÐI
– staðan í viðræðunum við ríkið

BHM, SBU og sextán önnur aðildarfélög, sem eiga í kjaraviðræðum við ríkið, boða til sameiginlegs fundar fyrir félagsmenn föstudaginn 1. desember 2017 kl. 8:30 til 9:30 á Grand hótel Reykjavík

Dagskrá
8:00 Morgunverður í boði BHM
8:30 Fundur settur
8:35 Myndband – viðhorf félagsmanna til kjaramála
8:40 Hagfræðingur BHM, Georg Brynjarsson,
fer yfir launatölfræði
8.50 Formaður FÍN, Maríanna H. Helgadóttir, greinir stuttlega
frá stöðu viðræðna félagsins við ríkið
8:55 Formaður SL, Alda Hrönn Jóhannsdóttir, greinir stuttlega
frá stöðu viðræðna félagsins við ríkið
9:00 Orðið laust
9:15 Myndband – Metum menntun til launa
9:20 Lokaorð formanns BHM, Þórunnar Sveinbjarnardóttur
9:30 Fundi slitið

Allir félagsmenn BHM-17 velkomnir meðan húsrúm leyfir.