Í ljósi tilmæla frá heilbrigðisráðherra um fjöldatakmarkanir og fjarlægðarkvaðir frá 4. maí nk. hefur stjórn SBU ákveðið að fresta aðalfundi fram á haust til föstudagsins 21. ágúst kl.12. Gera má ráð fyrir að þá verði fundarfært í eðlilegum aðstæðum. Fundarboð og upplýsingar verða sendar þegar nær dregur.Stjórn SBU óskar félagsfólki og fjölskyldum þess alls hins besta á þessum óvenjulegu...