Þann 22. nóvember nk. kl. 13-17:15 verður haldið málþing í Öskju við Sturlugötu í Reykjavík. Á málþinginu verður fjallað um um nám og framtíð bókasafns- og upplýsingafræðinga og verður leitast við að fá fram umræðu á breiðum grundvelli um hvert stefnir. Þá verður reynt að fá fram sjónarmið um það sem betur má fara og umræður um hvernig bregðast megi við og bæta úr. Málþingið er haldið af: Námsbraut í bókasafns- og upplýsingafræði í Háskóla Íslands Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga Upplýsing – Félag bókasafns- og upplýsingafræða Þátttökugjald: félagsmenn Upplýsingar og SBU greiða kr. 5.000,-, nemar kr. 3.000,- og utan félaga kr. 10.000.-.  Vinsamlegast greiðið inn á reikning 0111 26 505713 kt. 571299-3059 og sendið staðfestingu á [email protected] Skráningarform — Upplýsingafræðingar – Málþing um nám og framtíð stéttar Föstudagur 22. nóvember 2013 kl. 13:00 – 17:15, salur N-132 í Öskju, Háskóla Íslands Málþingsstjóri: Rósa Bjarnadóttir upplýsingafræðingur MLIS Pallborðsstjóri: Ingibjörg Ösp Óttarsdóttir upplýsingafræðingur Dagskrá: Kl. 12:30 • Skráning hefst Kl. 13:00 • Setning: Margrét Sigurgeirsdóttir, formaður Upplýsingar Ávarp: Dr. Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs HÍ Framtíð stéttar: Meira virði – aukin virðing: Framtíðarhópur Upplýsingar og SBU Stefnumót við framtíðina: Hrafnhildur Hreinsdóttir upplýsingafræðingur MLIS kynnir afrakstur vinnustofa Upplýsingar og SBU Niðurstöður kjarakönnunar SBU: Sveinn Ólafsson, upplýsingafræðingur og gjaldkeri SBU Hvers vegna nám í bókasafns- og upplýsingafræði: Sædís Gyða Þorbjörnsdóttir, formaður Katalogosar Sjónarhorn atvinnulífsins: Gunnhildur Manfreðsdóttir, fagstjóri ráðgjafasviðs Gagnavörslunnar Kl. 14:40 • Kaffihlé Kl. 15:10 • The how and why Biblioteksskolen changed its image: Per Hasle, rektor IVA (Det Informationvidenskabelige Akademi) • Þróun námsgreinar, þörf og framtíð menntunar: Dr. Ágústa Pálsdóttir, dr. Jóhanna Gunnlaugsdóttir og dr. Stefanía Júlíusdóttir, kennarar námsbrautar í HÍ Kl. 16:30 • Pallborðsumræður Þátttakendur: Almenningsbókasöfn: Pálína Magnúsdóttir, forstöðumaður Borgarbókasafns Reykjavíkur Félag um skjalastjórn: Svava Halldóra Friðgeirsdóttir, skjalastjóri Arionbanka Námsbraut í bókasafns- og upplýsingafræði í HÍ: Dr. Stefanía Júlíusdóttir, lektor Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn: Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir, landsbókavörður Skólabókasöfn: Siggerður Ólöf Sigurðardóttir, forstöðumaður skólasafns Álfhólsskóla Sérfræðisöfn: Helga Halldórsdóttir, upplýsingafræðingur Nýsköpunarmiðstöð Íslands Opinber stjórnsýsla: Kristín Ólafsdóttir, skjala- og upplýsingastjóri í velferðarráðuneytinu Atvinnulífið: Gunnhildur Manfreðsdóttir, fagstjóri...