Undirritun kjarasamnings við Ríkið

Samninganefnd Stéttarfélags Bókasafns- og upplýsingafræðinga skrifaði á föstudag undir kjarasamning við ríkið með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningurinn gildir frá 1. september 2017 til 31. mars 2019. Stefnt er að samningurinn verði kynntur nánar á næstu dögum og atkvæðagreiðla myndi síðan fara fram í kjölfarið. Helstu atriði samningsins eru:
*Laun hækka um 2,21 % frá 1. september 2017.
* Laun hækka um 2% frá 1. júní 2018.
* Eingreiðsla í febrúar 2019

Sjá samning hér