Umsókn um styrk til SBU

Fylla þarf út í reiti sem merktir eru með *

Á síðasta aðalfundi SBU var samþykkt lagabreyting sem fól í sér heimild til félagsins um að styrkja árlega eitt verkefni sem stuðlar að framgangi stéttarinnar, allt að 200.000 krónum.

Stjórn SBU auglýsir hér með eftir umsóknum um styrk vegna slíkra verkefna.

Dæmi um verkefni sem stuðla að framgangi stéttarinnar gætu verið verkefni sem snúa að ímyndarmálum, kjaramálum eða menntamálum.

Tekið er á móti umsóknum  á tímabilinu 25.mars - 7. apríl. Umsóknir verða teknar til umfjöllunar 9.apríl.

Nánari upplýsingar má finna í úthlutunarreglum

 

Lýsing á verkefninu, markmiðum þess og hvernig verkefninu er ætlað að stuðla að framgangi stéttarinnar

Upphæð styrks sem sótt er um.