Úr lögum SBU:
4. gr. Aðalfundir
Aðalfundur hefur æðsta vald í málum félagsins. Hann skal halda í mars eða apríl ár hvert. Aðalfund skal boða öllum félagsmönnum með 14 daga fyrirvara. Aðalfundur er löglegur ef löglega er til hans boðað. Á aðalfundi skulu eftirfarandi mál tekin fyrir: skýrsla stjórnar, reikningar félagsins, lagabreytingar, fjárhagsáætlun fyrir næsta ár og ákvörðun um félagsgjöld og önnur gjöld, kosning stjórnar sbr. 5. gr., kosning tveggja skoðunarmanna reikninga, kosning í nefndir og til annarra trúnaðarstarfa innan félagsins og önnur mál.
16. gr. Lagabreytingar
Lögum þessum má einungis breyta á aðalfundi og þarf 2/3 hluta greiddra atkvæða til þess að breytingar öðlist gildi.
Tillögur til lagabreytinga skulu hafa borist stjórn félagsins eigi síðar en 15.febrúar ár hvert.
—
Eldri gögn (skýrslur eiga við nýliðið ár):
2020
- Aðalfundur SBU sept 2020 – Fundargerð
- Gögn aðalfundar (skýrsla stjórnar, ársreikningar, áætlun). (væntanleg á vefinn 27.ágúst)
2019
- Aðalfundur SBU Apríl 2019 – Fundargerð
- Gögn aðalfundar (skýrsla stjórnar, ársreikningar, áætlun).
2018
- Aðalfundur SBU apríl 2018 – Fundargerð
- Skýrsla stjórnar 2018
- SBU – Ársreikningur 2017
- SBU – Staðfestingarbréf stjórnenda 2017
- Vísindasjóður SBU – Ársreikningur 2017
- Kjaradeilusjóður SBU – Ársreikningur 2017
- SBU – endurskoðunarskýrsla 2017
2017
- Aðalfundur SBU 7.apríl 2017
- Skýrsla stjórnar 2016
- SBU – Ársreikningur 2016 – undirritaður
- Vísindasjóður SBU – Ársreikningur 2016 – undirritaður
- Kjaradeilusjóður SBU – Ársreikningur 2016 – undirritaður
- SBU – endurskoðunarskýrsla 2016
2016
- Aðalfundur SBU 15.apríl 2016
- Skyrsla stjornar 2015
- SBU – arsreikningur 2015 – undirritadur
- Vis SBU – arsreikningur 2015 – undirritadur
- Kjaradsj. SBU – arsreikningur 2015 – undirritadur
- Stéttarfélag bókasafns- og upplýsingafræðinga Endurskoðunarskýrsla 2015
2015
- Fundargerð Aðalfundur SBU 10.apríl 2015
- Skýrsla stjórnar 2014
- A-01a Stéttarfélag SBU – Ársreikningur 2014
- A-02a Vísindasjóður SBU – Ársreikningur 2014
- A-03a Kjaradeilusjóður SBU – Ársreikningur 2014
2014
2013
2012
- Ársreikningar 2012
- Ársskýrsla 2012
- Ársreikningur kjaradeilusjóðs 2012
- Ársreikningur Vísindasjóðs 2012
2011
2010
2009
- Fundargerð aðalfundar 2009
- Greinargerð vinnuhóps um framtíð SBU
- Fundargerð félagsfundar SBU, 28. janúar 2009
2008