SBU veitir styrk, allt að 200.000 krónur árlega til verkefna sem stuðla að framgangi stéttarinnar. Dæmi um verkefni eru ímyndarmál, kjaramál eða menntamál.
Upplýsingar um styrkveitingu eru á síðu á vef SBU.
Opið er fyrir umsóknir frá 25. mars til 7. apríl. Krækja á umsóknarsíðu er efst á upplýsingasíðu um styrkveitingar.