Stofnanasamningur við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn

Þann 6. október sl. var stofnanasamningur við Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn undirritaður. Markmið samningsins eru eftirfarandi:

  • Að launakerfið sé gagnsætt og ákvarðanir um launaröðun séu teknar með málefnalegum hætti
  • Að LBS skapi hvetjandi starfsumhverfi þar sem starfsfólk fær tækifæri til starfsþróunar og fái þannig framgang í launum
  • Að launaákvarðanir séu teknar með jafnréttisáætlun Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns að leiðarljósi

Stofnanasamningur Landbókasafn – Háskólabókasafn