Kynning og atkvæðagreiðsla um kjarasamning

Rafræn atkvæðagreiðsla um breytingar og framlengingu kjarasamnings Stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga við Samband íslenskra sveitarfélaga er hafin og stendur til kl. 12:00 þriðjudaginn 5. apríl n.k.

Allir félagsmenn ættu að hafa fengið sendan tölvupóst frá Maskínu rannsóknum þess eðlis.
Stjórn félagsins hvetur félagsmenn til að nýta kosningarétt sinn.

Hér er hægt að hlusta á kynningu á samningnum sem haldin var á vegum félaganna. Sjá á stett.is