Félagar í SBU hafa mismunandi réttindi eftir því hjá hvaða vinnuveitanda þeir vinna. Hér má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar um réttindi félagsmanna í SBY, samkvæmt kjarasamningum eða öðrum samningum, lögum og/eða reglugerðum.
Kjör
Kjarasamningar
(Ríki, Reykjavíkurborg, Önnur sveitarfélög, Almennur markaður)
Sjóðir og styrkir
Sjóður | Sjóðsfélagar/fyrir hverja? | Umsóknir |
---|---|---|
Styrktarsjóður BHM | Fyrir félagsmenn sem starfa hjá ríki, sveitarfélögum og sjálfseignarstofnunum. | ![]() |
Sjúkrasjóður BHM | Fyrir félagsmenn sem starfa á almennum vinnumarkaði. | ![]() |
Orlofssjóður BHM | Flestir félagsmenn eiga aðild að sjóðnum. | ![]() |
Starfsmenntunarsjóður BHM | Flestir félagsmenn eiga aðild að sjóðnum, þó ekki algilt um félagsmenn sem starfa á almennum vinnumarkaði. | ![]() |
Starfsendurhæfingarsjóður | Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar er samvinnuverkefni stéttarfélaga og Virk, Starfsendurhæfingarsjóðs. | www.virk.is |
Starfsþróunarsetur (STH) | Fyrir félagsmenn sem starfa hjá ríki | ![]() |
Vísindasjóður SBU | Allir félagsmenn eiga aðild að sjóðnum. |
Réttindi:
Upplýsingar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði (á vef BHM)