Kjarakönnun 2013

Vorið 2013 gerði Maskína kjarakönnun meðal félaga BHM.

Eins og kemur fram annars staðar á vefnum var þátttaka best innan SBU. Þetta þýðir meðal annars að niðurstöður könnunarinnar urðu áreiðanlegastar innan félagsins.

Niðurstöður fyrir SBU eru hér á pdf-skjali (5 MB):

SBUkjarakonnun2013