Þann 7.september síðastliðinn fór aðalfundur SBU fram í Borgartúninu. Farið var í gegnum hefðbundin aðalfundarstörf þar sem Sigrún, formaður, kynnti helstu verkefni stjórnar árið 2016, Dagný, gjaldkeri kynnti ársreikninga sjóðanna og gengið var frá lagabreytingatillögum. Samþykkt var fjárhagsáætlun fyrirnæsta ár. Kosið var um fjóra stjórnarmenn og tvo skoðunarmenn reikninga en Dagný gengur úr stjórn. Kunnum við henni hinar bestu þakkir fyrir sín störf í þágu félagsins. Yfirlit yfir skjöl aðalfundar hér Neðangreindir sitja nú í stjórn SBU og í öðrum hlutverkum: Sigrún Guðnadóttir, formaður Óskar Guðjónsson, varaformaður Hallfríður Kristjánsdóttir, gjaldkeri Óskar Þór Þráinsson, ritari Sigríður Júlía Sighvatsdóttir, meðstjórnandi Helga Halldórsdóttir, varamaður Skoðunarmenn reikninga: Ástu Sirrí Jónasdóttir Dagný Jónsdóttir...