Sameiginleg kynning á starfsmati, þeirra aðildarfélaga BHM sem sömdu um starfsmat, verður föstudaginn 24. febrúar í Reykjavík,  Borgartúni 6 á 3. hæð. Hefst kynningin klukkan 13:30 og er gert ráð fyrir að hún taki 1,5 klukkustund. Þeir sem ekki eiga kost á að koma á kynninguna geta horft á hana í streymi, einnig verður hægt að horfa á kynninguna eftir á, eða á þeim tíma sem hverjum og einum þykir henta. Tengill inn á kynninguna sem hefst stundvíslega 13:30 á föstudaginn. https://livestream.com/bhm   Sjá einnig upplýsingar um starfsmat á...