í sumar voru kynntar niðurstöður kjarakönnunar BHM, sem gerð var í vor. Könnunin náði til félagsmanna í öllum aðildarfélögum BHM. Í henni voru 32 spurningar sem snúa að launum og kjörum félagsmanna með hliðsjón af fjölmörgum atriðum. Svarhlutfall var um um 39,1%. SBU var með mun hærra svarhlutfall eða 44,5% og viljum við þakka félagsmönnum fyrir góða þátttöku í kjarakönnuninni. Niðurstöðu könnunar gagnvart SBU má finna hér Heildarniðurstöður BHM má finna...