Frestur til að skila myndum í myndasamkeppni SBU hefur verið framlengdur til 30. nóvember, enda eru allir upplýsingafræðingar landsins önnum kafnir um þessar mundir. Myndir geta verið af öllu því sem tengist starfi bókasafns- og upplýsingafræðinga. Verðlaun eru 50.000 og verða veitt í desember. Myndirnar sem fylgja hér með eru dæmi um það sem getur farið í keppnina. Þær keppa þó ekki til verðlaunanna, enda geta allir félagar SBU tekið þátt, en aðalstjórn félagsins getur ekki keppt til verðlauna. Myndin að ofan sýnir tvo íslenska upplýsingafræðinga með forseta IFLA í Lyon fyrr í þessum mánuði. Sjá nánar á síðu til að senda inn...